fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Flugvöllurinn í Keflavík verður áfram opinn þrátt fyrir gos

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 23:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgosið sem hafið er á Reykjanesskaga hefur ekki áhrif á opnun Keflavíkurflugvallar. Þetta kemur fram á heimasíðu Isavia.

Þar segir að þrátt fyrri að eldgos hafi hafist í kvöld hafi það ekki áhrifa á flug eins og staðan er núna.

Lögreglan hefur hins vegar lokað Reykjanesbraut í einhvern tíma sem gæti haft áhrif á það hvort farþegar komist til og frá vellinum.

Gosið nálægt Grindavík hófst seint í kvöld en íbúar Grindavíkur þurftu að yfirgefa heimabæ sinn fyrir um mánuði síðan.

Í tilkynningu frá Náttúruvárvakt kl. 22.37 segir: Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Það sést á vefmyndavéĺum og virðast vera staðsett nærri Hagafelli. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins. Nánari upplýsingar verðar aðgengilegar fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni og vildi banna fréttaflutning af málinu

Ákærður fyrir hættulega líkamsárás á Litla-Hrauni og vildi banna fréttaflutning af málinu
Fréttir
Í gær

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin

Spyr hvort mark sé takandi dularfullum Samtökum skattgreiðenda – Vöknuðu til lífsins við stjórnarskiptin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg boðar harðari aðgerðir gegn skipulögðum glæpahópum

Þorbjörg boðar harðari aðgerðir gegn skipulögðum glæpahópum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll