fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Liðsfélagi Alberts sagður á leið í ensku úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 18:00

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radu Dragusin er sagður á leið til Tottenham samkvæmt fjölmiðlum í heimalandi hans, Rúmeníu.

Dragusin er liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska liðinu Genoa og hefur átt frábært tímabil.

Talið er að hann muni kosta Tottenham um 30 milljónir evra.

Tottenham hefur verið í vandræðu með miðvarðastöðuna og ætla sér að tryggja sér þjínustu Dragusin sem fyrst.

Enska liðið mætir Nottingham Forest í næsta leik sínum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið