fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Stefán fór á Old Trafford og tók sérstaklega eftir þessu – „Hann er búinn“

433
Sunnudaginn 17. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Stefán er harður stuðningsmaður Manchester United en hann er eðlilega ekki hrifinn af gengi liðsins undanfarið.

„Þetta var ágætist árangur hjá liðinu á síðasta tímabili en það var eitthvað mjög mikið off. Ég er búinn að vera á Ten Hag out vagninum mjög lengi. Ég gaf honum sumargluggann en í ágúst sagði ég: „Ég vil ekki hafa þennan mann hérna.“ Það eru margir sem tala um að hann sé ekki vandamálið heldur eitthvað fyrir aftan. En kaupin hans eru svo léleg að mér finnst það brottrekstarsök eitt og sér.“

Stefán telur líka að það þurfti að styrkja margar stöður og benti til að mynda á að Daninn Christian Eriksen væri kominn til ára sinna.

„Ég sá það þegar ég fór á Old Trafford, hann er búinn. Ég hleyp hraðar en Christian Eriksen.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Í gær

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
Hide picture