fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hörmungar Hojlund í gær – Svona var tölfræði hans gegn Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 20:30

Hvað gerir Hojlund á EM? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund eins og fleiri leikmenn Manchester United eru í vanda staddir, hann átti hörmungar leik gegn Bayern í gær.

Framherjinn snerti ekki boltann í vítaiteig Bayern og var aldrei líkegur til þess að skora.

Danski framherjinn hefur átt mjög erfiða byrjun hjá United, hann hefur sem dæmi ekki enn skorað í ensku úrvalsdeildinni.

Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu en liðið komst ekki upp úr riðlakeppninni.

Þetta varð ljóst í gær en liðið tapaði 0-1 gegn Bayern Munchen. Þurfti það að treysta á jafntefli í leik FCK og Galatasaray og vinna Bayern en Danirnir unnu sinn leik og sigur hefði því ekki dugað lærisveinum Erik ten Hag.

United skrifaði söguna þá á ansi neikvæðan hátt í gær en liðið varð það fyrsta í sögunni frá Englandi til að fá á sig 15 mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Mark Bayern í gær gerði það að verkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum