fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Klaufaleg mistök Antons Ara dýrkeypt í tapi Blika gegn ísraelska liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 14:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 2 Maccabi Tel Aviv
0-1 Dan Biton
1-1 Gísli Eyjólfsson
1-2 Eran Zahavi

Breiðablik er áfram án stiga í Sambandsdeildinni eftir grátlegt tap gegn Maccabi Tel Aviv á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn hófst klukkan 13:00.

Dan Bitan kom Maccabi Tel Aviv yfir með marki í fyrri hálfleik, skot hans var beint á Anton Ara Einarsson í marki Blika sem virtist blindast af sólinni.

Gísli Eyjólfsson jafnaði fyrir Blika í síðari hálfleik en Eran Zahavi kom gestunum aftur yfir.

Skot Zahavi var af talsverðu fær en boltinn flaug yfir Anton Ara sem hefði vafalítið getað gert betur. Lokastaðan 2-1 en Gísli Eyjólfsson lét reka sig af velli undir lokin og missir af síðasta leiknum.

Blikar eru án stiga eftir fimm leiki en liðið fær séns í síðasta leik til að koma sér á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift