fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Klaufaleg mistök Antons Ara dýrkeypt í tapi Blika gegn ísraelska liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 14:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 2 Maccabi Tel Aviv
0-1 Dan Biton
1-1 Gísli Eyjólfsson
1-2 Eran Zahavi

Breiðablik er áfram án stiga í Sambandsdeildinni eftir grátlegt tap gegn Maccabi Tel Aviv á Kópavogsvelli í dag. Leikurinn hófst klukkan 13:00.

Dan Bitan kom Maccabi Tel Aviv yfir með marki í fyrri hálfleik, skot hans var beint á Anton Ara Einarsson í marki Blika sem virtist blindast af sólinni.

Gísli Eyjólfsson jafnaði fyrir Blika í síðari hálfleik en Eran Zahavi kom gestunum aftur yfir.

Skot Zahavi var af talsverðu fær en boltinn flaug yfir Anton Ara sem hefði vafalítið getað gert betur. Lokastaðan 2-1 en Gísli Eyjólfsson lét reka sig af velli undir lokin og missir af síðasta leiknum.

Blikar eru án stiga eftir fimm leiki en liðið fær séns í síðasta leik til að koma sér á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans