fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Dregið í riðla fyrir EM á laugardag – Ísland fær þá að að vita hverjir mögulegir andstæðingar geta orðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 16:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í riðla fyrir lokakeppni EM 2024 á laugardag.

Drátturinn fer fram í Hamburg í Þýskalandi og hefst hann kl. 17:00.

Ísland er á meðal þátttökuþjóða í umspilinu um laust sæti í lokakeppninni. Því kemur í ljós á laugardag hvaða liðum Ísland yrði með í riðli takist því að komast í gegnum umspilið.

Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum í mars og fari liðið áfram er það úrslitaleikur gegn Bosníu eða Úkraínu.

Styrkleikaflokkar

Flokkur 1

Þýskaland (gestgjafar)
Portúgal
Frakkland
Spánn
Belgía
England

Flokkur 2
Ungverjaland
Tyrkland
Rúmenía
Danmörk
Albanía
Austurríki

Flokkur 3
Holland
Skotland
Króatía
Slóvenía
Slóvakía
Tékkland

Flokkur 4
Ítalía
Serbía
Sviss
Sigurvegari umspils A
Sigurvegari umspils B
Sigurvegari umspils C

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar