fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hörmungar Andre Onana settar saman í eitt myndband – Gærkvöldið var hræðilegt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 12:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gærkvöld Andre Onana, markvarðar Manchester United hefur verið klippt saman í myndband. Andre Onana hefur gefið sjö mörk í Meistaradeildinni frá því að hann stóð í markinu hjá Ajax frá árinu 2017.

Onana hefur verið ansi slakur í deild þeirra bestu með United í vetur en hann lék einnig með Inter í þessari keppni.

United var í tvígang með tveggja marka forskot á útivelli gegn Galatasaray í Meistaradeild í Evrópu í gær. Liðinu tókst að missa það niður en Andre Onana var í gjafastuði í marki liðsins.

Alejandro Garnacho kom United yfir með laglegu marki og Bruno Fernandes bætti svo við öðru markinu og United í frábæri stöðu.

Á 29 mínútu braut Bruno heimskulega af sér fyrir utan teig. Hakim Zieych tók aukaspyrnu sem Andre Onana tókst ekki að verja en hann hefði átt að gera.

Í upphafi síðari hálfleiks var komið að Scott McTominay að koma United í 1-3 og staðan vænleg fyrir gestina.

Aftur braut Bruno af sér fyrir utan teig og laflaus aukaspyrna Zieych fór í netið en Onana varði boltann inn í markið. Kerem Akturkoglu jafnaði svo fyrir gestina á 71 mínútu og staðan orðin 3-3.

Bæði lið fengu haug af færum eftir þetta en tókst ekki að skora og 3-3 því niðurstaðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum