fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Svona skrifaði Manchester United söguna í Tyrklandi í gærkvöldi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði svekkjandi jafntefli við Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í gær en búningar liðsins í leiknum fara í sögubækurnar.

United mætti til leiks í hvítum treyjum og rauðum buxum í fyrsta sinn í sögunni.

Þá var United að nota rauðu buxurnar í fyrsta sinn í 66 ár eða frá tímabilinu 1956-1957.

Leiknum sjálfum lauk eins og margir vita 3-3. United komst í 0-2 og 1-3 í leiknum.

Vonin um að fara áfram í 16-liða úrslit er veik fyrir enska liðið. Það þarf að vinna Bayern Munchen í lokaumferðinni og treysta á að leikur Galatasaray og FC Kaupmannahafnar endi með jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg