fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Andri Lucas hetja Lyngby í dramatískum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 20:46

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen var hetja Lyngby sem mætti Brondby í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Um var að ræða gríðarlega fjörugan leik en Brondby komst í 3-2 á 89. mínútu og virtist ætla að tryggja sér stigin þrjú.

Andri hefur verið sjóðandi heitur undanfarið og sá um að jafna metin fyrir heimamenn á 93. mínútu.

Sævar Atli Magnússon lék einnig með Lyngby í leiknum og lagði upp fyrsta mark liðsins.

Lyngby má vera svekkt með jafnteflið en liðið var manni fleiri alveg frá 32. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta