fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Kane í vandræðum með að finna skóla og nýtt heimili

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane viðurkennir að líf hans í Þýskalandi hafi ekki verið neinn dans á rósum hingað til en hann gekk í raðir Bayern Munchen í sumar.

Kane er einn besti framherji heims og gerði það lengi gott með Tottenham en gerði samning við Bayern fyrr á árinu.

Það var ekki auðvelt fyrir fjölskyldu Kane að færa sig um set en hún hafði búið í London til margra ára – leikmaðurinn á fjögur börn ásamt eiginkonu sinni.

Búist er við að Kane snúi aftur til Englands einn daginn en hann hefur fundið sig á vellinum hingað til þó að lífið utan vallar sé erfiðara.

,,Ég hef þurft að takast á við marga persónulega hluti sem tengjast ekki fótbolta. Ég er að reyna að finna skóla fyrir börnin mín og stað þar sem við getum búið saman,“ sagði Kane.

,,Þetta snýst ekki bara um fótbolta, ég þarf að sjá til þess að aðrir í mínu lífi hafi það gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk