fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Alisson fær fjóra

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 15:11

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Englandsmeistarar Manchester City fengu þá Liverpool í heimsókn.

Það má segja að heimamenn hafi verið töluvert sterkari aðilinn í dag og svekkja sig á að hafa ekki fengið öll þrjú stigin.

Erling Haaland, markavél Man City, kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og var staðan lengi vel 1-0 fyrir þeim bláklæddu.

Bakvörðurinn Trent Alexander Arnold jafnaði hins vegar metin fyrir Liverpool á 80. mínútu og reyndist það mark það síðasta í viðureigninni.

Það var alvöru hiti í leiknum í seinni hálfleik en alls fengu fjórir leikmenn gult spjald.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Man City: Ederson (8), Walker (7), Dias (7), Akanji (6), Ake (7), Rodri (7), Silva (7), Foden (7), Alvarez (6), Doku (8), Haaland (7).

Varamenn: N/A

Liverpool: Alisson (4), Alexander-Arnold (8), Matip (7), Van Dijk (7), Tsimikas (6), Mac Allister (6), Szoboszlai (7), Jones (6), Salah (7), Nunez (6), Jota (6).

Varamenn: Diaz (6), Gravenberch (7), Gakpo (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona