fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Stórstjörnurnar keyptu hótel sem er loksins byrjað að græða: Eitt það vinsælasta í borginni – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir því þegar þrjár stórstjörnur ákváðu að opna hótel í Manchester borg árið 2015.

Hótelið hefur síðan þá vakið mikla athygli en það ber nafnið ‘Hotel Football’ og er ekki langt frá heimavelli Manchester United, Old Trafford.

Alls eru 133 herbergi í þessari fallegu byggingu sem er í eigu Gary Neville, Paul Scholes, Ryan Giggs, Phil Neville og Nicky Butt.

Um er að ræða fyrrum leikmenn Manchester United sem eru einnig eigendur Salford City sem leikur í ensku fjórðu deildinni.

Fjögurra stjörnu hótelið er orðið gríðarlega vinsælt og hefur skilað hagnaði undanfarin ár.

Hér má sjá myndir af þessari glæsilegu byggingu.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“