fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ten Hag ræðir kjaftasögurnar um Varane

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United kannast ekkert við það að hann sé í stríði við Raphael Varane varnarmann félagsins.

Varane er ekki lengur í byrjunarliði Ten Hag og er mikið rætt og ritað um framtíð franska varnarmannsins þessa dagana.

Varane er orðaður við önnur félög og það hefur verið fullyrt að Manchester United sé tilbúið að selja hann í janúar.

„Ég veit bara ekkert um hvað þú ert að tala,“ segir Ten Hag um stöðuna.

„Þetta eru bara sögusagnir, hér er samkeppni og það þarf að velja á milli frábæra leikmanna. Við erum með Varane og Harry Maguire, og ég þarf að velja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok