fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Messi spurði vinn sinn stöðugt út í þennan leikmann Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi virðist vera mikill aðdáandi Phil Foden, leikmanns Manchester City.

Telegraph fjallar um þróun Foden sem leikmanns og segir þar meðal annars að Messi og Javier Mascherano, fyrrum leikmenn Barcelona, hafi reglulega rætt Englendinginn unga á tíma sínum þar við Sergio Aguero, landa þeirra sem var liðsfélagi Foden hjá City.

Foden spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik 17 ára gamall árið 2017 undir stjórn Pep Guardiola en hann er uppalinn hjá City.

Í dag er Foden lykilmaður hjá City og með yfir 30 A-landsleiki á bakinu fyrir Englands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal