fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Everton ætla að mótmæla á leik Manchester City og Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 10:30

Everton fékk refsingu í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Everton munu mótmæla um helgina í kjölfar þess að tíu stig voru dregin af liðinu.

Enska úrvalsdeildin dró tíu stig af Everton vegna brota á fjármálareglum og er liðið því nú aðeins með fjögur stig.

Stuðningsmenn ætla að fljúga borða yfir heimavöll Manchester City í leik liðsins gegn erkifjendum Everton í Liverpool á laugardag. Ætla þeir þar að mótmæla „spiltri úrvalsdeild.“

Ástæða þess að stuðningsmenn Everton fljúga borðanum ekki yfir leikvang sinn er liðið tekur á móti Manchester United síðdegis á sunnudag er vegna þess að dimmt verður úti.

Everton er í næstneðsta sæti úrvalsdeildarinnar, sem fyrr segir með fjögur stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí