fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þjóðin á einu máli í gærkvöldi – „Ég þarf ekki að sjá meira“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 06:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði 2-0 gegn Portúgal í lokaleik undankeppni EM 2024 í gærkvöldi þrátt fyrir fína frammistöðu. Hákon Rafn Valdimarsson stóð í marki Íslands í leiknum og heillaði þjóðina.

Hinn 22 ára gamli Hákon, sem var frábær með sænska liðinu Elfsborg á leiktíðinni, var að spila sinn fimmta landsleik og eru margir á því að hann eigi nú að vera markvörður númer eitt.

Getty Images

Hákon er þriðji markvörður Íslands sem spilar í þessari undankeppni en Elías Rafn Ólafsson hafði staðið í rammanum í undanförnum tveimur leikjum og þar á undan Rúnar Alex Rúnarsson.

Þó Hákon hafi ekki getað komið í veg fyrir tap í gær virðast flestir vilja sjá hann í markinu áfram en margir létu þetta í ljós á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning