fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Ronaldo fékk treyju fyrir leikinn gegn Íslandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var heiðraður á heimavelli Sporting í kvöld er íslenska landsliðið mætti til leiks.

Ronaldo og félagar í Portúgal eru að vinna Ísland 1-0 þessa stundina en Bruno Fernandes skoraði markið.

Ronaldo vakti fyrst athygli sem leikmaður Sporting og lék þar í treyju 28 áður en hann var keyptur til Manchester United.

Sporting heiðraði Ronaldo áður en flautað var til leiks í kvöld og fékk hann þriðju treyju liðsins að gjöf.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“