fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Búinn að eignast nýjan besta vin í Þýskalandi – Bauð honum í golf um leið

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er búinn að eignast nýjan besta vin í Þýskalandi en hann gekk í raðir Bayern Munchen í sumar.

Kane hefur aldrei leikið utan Englands á sínum ferli en ákvað að færa sig til Þýskalands í sumar og hefur síðan þá verið frábær.

Muller hefur tekið Kane undir sinn væng og bauð honum í golf stuttu eftir komuna til landsins.

Í dag eru Kane og Muller mjög góðir vinir og er sá fyrrnefndi sjálfur að reyna að ná tök á þýskunni.

,,Thomas Muller bauð mér í golf þegar ég mætti til Þýskalands, það var mjög vingjarnlegt af honum,“ sagði Kane.

,,Það er auðvitað erfitt að koma í nýtt land og eignast vini svo ég var þakklátur. Við skemmtum okkur konunglega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“