fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

17 ára og fékk kallið frá landsliðsþjálfaranum: Náði ekkert að fagna – ,,Þurfti að sinna heimavinnunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungstirnið Warren Zaire-Emery fékk nýlega kallið í franska landsliðshópinn fyrir verkefni í undankeppni EM.

Um er að ræða gríðarlegt efni en hann leikur með Paris Saint-Germain og er aðeins 17 ára gamall.

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, ákvað að treysta á Zaire-Emery í komandi verkefnum og var hann valinn í hóp.

Leikmaðurinn náði lítið að fagna þessari ákvörðun Deschamps en hann frétti af valinu er hann var á leið í tíma í skólanum.

,,Þegar ég sá að ég var kallaður í landsliðið í fyrsta sinn þá gat ég eiginlega ekki fagnað því,“ sagði Zaire-Emery.

,,Ég var of upptekinn, ég þurfti að fara í skólann og þurfti svo að sinna heimavinnunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Í gær

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður