fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

17 ára og fékk kallið frá landsliðsþjálfaranum: Náði ekkert að fagna – ,,Þurfti að sinna heimavinnunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungstirnið Warren Zaire-Emery fékk nýlega kallið í franska landsliðshópinn fyrir verkefni í undankeppni EM.

Um er að ræða gríðarlegt efni en hann leikur með Paris Saint-Germain og er aðeins 17 ára gamall.

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, ákvað að treysta á Zaire-Emery í komandi verkefnum og var hann valinn í hóp.

Leikmaðurinn náði lítið að fagna þessari ákvörðun Deschamps en hann frétti af valinu er hann var á leið í tíma í skólanum.

,,Þegar ég sá að ég var kallaður í landsliðið í fyrsta sinn þá gat ég eiginlega ekki fagnað því,“ sagði Zaire-Emery.

,,Ég var of upptekinn, ég þurfti að fara í skólann og þurfti svo að sinna heimavinnunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning