fbpx
Föstudagur 03.október 2025
Fréttir

Pakkafjör hjá Póstinum á degi einhleypra

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að ríkt hafi vertíðarstemmning í póstmiðstöðinni um helgina því dag einhleypra, 11. nóvember, bar upp á laugardag í ár. Pakkar streymdu inn á færiböndin og unnið var sleitulaust fram á kvöld við að flokka og koma pökkum til viðskiptavina.

,,Keppnisskapið gerir vart við sig í kringum stóru netsöludagana því okkur er mikið í mun að standa við stóru orðin: Að afhenda pakkana eins fljótt og auðið er,“ segir Halla Garðarsdóttir, forstöðumaður Póstmiðstöðvar í tilkynningu. 

,,Pakkarnir ferðast fljótt á milli staða. Pakkaflokkarinn Magni kemur sér vel í svona hamagangi því hann getur flokkað allt að 4000 sendingar á klukkustund. Við fengum hann fyrir tveimur árum og þá varð öll flokkun mun fljótlegri og skilvirkari. Pakkar skila sér hraðar með ýmsum afhendingarleiðum Póstsins um allt land, allt eftir þörfum og óskum hvers og eins.“

Halla segist eiga von á að það verði mikið stuð í nóvember og alveg fram að jólum. ,,Þetta er annasamur tími en jafnframt skemmtilegasti tími ársins hjá Póstinum.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll

Elon Musk rak starfsmann á staðnum sem benti honum á að hann væri orðinn óvinsæll
Fréttir
Í gær

Telur leigjendur á Íslandi vantalda um 75.000 – „Það er nú svolítið mikil skekkja.“

Telur leigjendur á Íslandi vantalda um 75.000 – „Það er nú svolítið mikil skekkja.“
Fréttir
Í gær

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu
Fréttir
Í gær

Birta mynd af meintum hryðjuverkamanni í Manchester

Birta mynd af meintum hryðjuverkamanni í Manchester
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hanna Birna: Svartur dagur í dag – „Það má spara í mörgu en ekki lífsgæðum fólks“

Hanna Birna: Svartur dagur í dag – „Það má spara í mörgu en ekki lífsgæðum fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Danir ætla að kjósa með því að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision – Keppnin eigi að vera ópólitísk

Danir ætla að kjósa með því að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision – Keppnin eigi að vera ópólitísk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjuggu til lífvænlegt egg úr húðfrumu einstaklings

Bjuggu til lífvænlegt egg úr húðfrumu einstaklings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“

Andri Snær svarar Stefáni Einari fullum hálsi: „Stefán Einar hefði mátt gefa sér betri tíma til að kynna sér málefnið“