fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Myndband Björns Vals frá Grindavík vekur heimsathygli – „Ef þú heyrir sírenur þá bara strax út úr bænum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 13:54

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og framleiðandinn Björn Valur var einn af Grindvíkingunum sem hefur komist heim til að sækja eigur sínar og aðrar nauðsynjar.

Hann birti myndband frá deginum á TikTok sem hefur vakið gríðarlega athygli. Aðeins þrír tímar eru liðnir síðan hann birti það en það hefur nú þegar fengið rúmlega 60 þúsund í áhorf og prýðir myndbandið forsíðu breska fjölmiðilsins Daily Mail.

Björn Valur fékk fimm mínútur til að sækja sem hann þurfti heima hjá sér, hann pakkaði meðal annars Lego kubbum og Nutella súkkulaði.

Sjáðu það hér að neðan.

@bjornvalur Mission of the day #grindavik #iceland ♬ original sound – bjornvalur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu