fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vandræði í enska landsliðinu – Tveir farnir heim og tveir ekki mættir vegna persónulegra mála

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham og Levi Colwill hafa dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla, var þetta ákveðið eftir skoðun lækna.

Báðir glíma við meiðsli og fara í endurhæfingu hjá sínu félagi.

Nokkur vandræði eru á landsliðshópi Gareth Southgate þessa stundina en Marcus Rashford og Kalvin Phillips eru ekki mættir á svæðið.

Eru þeir fjarverandi vegna persónulegra mála og ekki er vitað hvenær þeir mæta til leiks hjá enska landsliðinu.

Þá voru Harry Maguire, Trent Alexander Arnold og Conor Gallagher allir fjarverandi á æfingu liðsins í dag en liðið undirbýr sig undir leiki í undankeppni EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum