fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Simeone alveg sama ef Felix fer til Barcelona næsta sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, verður ekki sár ef Joao Felix verður seldur frá félaginu næsta sumar.

Felix var lánaður til Barcelona síðasta sumar og á félagið möguleika á að kaupa Portúgalann endanlega 2024.

Simeone hefur aldrei náð því besta úr Felix sem var mikið undrabarn en hann hefur gert flotta hluti með sínu nýja liði.

Simeone veit ekki hvar framtíð Felix liggur en verður sáttur ef leikmaðurinn ákveður að ganga endanlega í raðir Börsunga.

,,Hvað sem gerist við Joao Felix næsta júní verður frábært fyrir okkur,“ sagði Simeone við spænska miðla.

,,Ef hann verður áfram hjá Barcelona þá fáum við risaupphæð á móti. Ef hann kemur aftur hingað þá á hann þrjú ár eftir af samningnum til að sanna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea