fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sýnir heimsbyggðinni skilaboð frá eiginmanni sínum sem hún rakst á fjórum árum eftir andlát hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noelia Lopez, ekkja Arsenal goðsagnarinnar Jose Antonio Reyes birti á samfélagsmiðla bréf sem hún fann frá honum nú fjórum árum eftir andlát hans.

Reyes lést í bílslysi árið 2019. Hann var hluti af liði Arsenal sem fór ósigrað í gegnum heilt tímabil og varð Englandsmeistari vorið 2004. Lék hann einnig fyrir lið á borð við Atletico Madrid og Real Madrid.

Lopez sagðist hafa verið að taka til og endurskipuleggja þegar hún fann gamalt Valentínusarkort frá Reyes.

„Gleðilegan Valentínusardag. Ég mun aldrei gleyma þér, jafnvel þó ég verði langt í burtu,“ stóð í kortinu.

Lopez sagði að hún upplifi sig sterkari í hvert sinn sem hún finnur eitthvað tengt Reyes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona