fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Arsenal með harðorða yfirlysingu til dómara á Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem félagið segist styðja algjörlega ummæli Mikel Arteta sem hann lét falla í gær.

Arteta baunaði á dómara Englands og dómarasambandið eftir dómgæsluna í leik gegn Newcastle.

Það var afskaplega umdeilt að leyfa marki Newcastle að standa en Anthony Gordon sá um að skora það.

Arteta sagði ákvörðunina vera til skammar á meðal annars en mark Gordon reyndist það eina í leiknum.

Arsenal bendir á að standardinn á dómgæslunni á Englandi þurfi að vera hærri en þónokkur mistök hafa átt sér stað á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“