fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Everton hefur ekki efni á að spila Dele nema að Tottenham samþykki þetta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er í viðræðum við Tottenham um að lækka verðmiðann á Dele Alli svo bláa liðið í Liverpool borg geti farið að spila kappanum.

Everton borgaði ekki krónu fyrir Dele þegar hann kom til félagsins en klásúlur eru í samningum.

Ef Dele spilar tuttugu leiki í ensku deildinni þarf Everton að rífa fram 10 milljónir punda.

Everton er í miklum vandræðum með fjármögnun og hefur ekki efni á að borga þá upphæð fyrir Dele.

Dele hefur spilað 13 leiki fyrir Everton og vill Sean Dyche fara að koma honum á völlinn en félögin ræða nú sín á milli.

Tottenham hefur ekki enn svarað til um hvort félagið sé tilbúið í þetta en félögin halda áfram að ræða málin

Dele opnaði sig í sumar um andlega erfiðleika sína en hann er að jafna sig eftir meiðsli en hefur hafið æfingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar