fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Frank Lampard líklega að landa starfi á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er líklega að landa stjórastarfi en Bristol City er að reyna að fá hann til starfa.

Nigel Pearson var rekinn úr starfinu um liðna helgi og leitar félagið eftirmanns hans.

Lampard hefur einu sinni áður stýrt liði í næst efstu deild og gerði þá góða hluti með Derby.

Hann hefur síðan þá stýrt Chelsea í tvígang og Everton án þess að ná góðum árangri. Lampard tók tímabundið við Chelsea í vor en liðinu gekk ömurlega undir hans stjórn.

Bristol er í fimmtánda sæti næst efstu deildar eftir fimm sigurleiki í fyrstu fjórtán leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“