fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mikið rifist eftir að draumaliðið var birt – Svona var uppstillingin

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 11:00

Lamine Yamal. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru alls ekki allir sammála skoðun Goal sem ákvað að stilla upp draumaliði Real Madrid og Barcelona.

Um er að ræða lið sem er skipað leikmönnum beggja lið en El Clasico fer fram í dag og er flautaður af stað klukkan 14:15.

Goal tekur fram að meiddir leikmenn fái ekki pláss í þessu liði en stjörnur á borð við Thibaut Courtois og Eder Militao spila líklega ekki meira á tímabilinu.

Barcelona á sex leikmenn í þessu draumaliði Goal en Real fimm. Liðið má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: Marc-Andre ter Stegen(Barcelona)

Bakvörður: Joao Cancelo(Barcelona
Miðvörður: Ronald Araujo(Barcelona)
Miðvörður: Antonio Rudiger(Real Madrid)
Bakvörður: Alejandro Balde(Barcelona)

Miðjumaður: Aurelien Tchouameni(Real Madrid)
Miðjumaður: Gavi(Barcelona)
Miðjumaður: Jude Bellingham(Real Madrid)

Sóknarmaður: Lamine Yamal(Barcelona)
Sóknarmaður: Robert Lewandowski(Real Madrid)
Sóknarmaður: Vinicius Jr.(Real Madrid)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald