fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal að finna sér nýjan vinnuveitanda

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 16:00

Sokratis á æfingu með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríski miðvörðurinn Sokratis Papastathopoulos hefur komið víða við en það er útlit fyrir að hann sé búinn að finna sér nýtt lið á Spáni.

Sokratis er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Dortmund og Arsenal en hefur einnig spilað á Ítalíu og í Grikklandi.

Kappinn gekk í raðir Olympiacos frá Arsenal 2021 en varð samningslaus í sumar. Nú virðist sem svo að Real Betis á Spáni sé að landa honum.

Viðræður eru í gangi og er vonast til að klára dæmið á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er