fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Leikmaður Tottenham telur þetta stærstu ástæðuna fyrir góðu gengi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Kulusevski kantmaður Tottenham segir félagið græða mikið á því að þurfa ekki að taka þátt í Evrópukeppni á þessu tímabili.

Tottenham er á toppi enska boltans og virðist liðið nánast óstöðvandi þessa dagana.

„Þetta hjálpar okkur gríðarlega, líkamlega græðum við mikið. Ég man á síðustu leiktíð að við spiluðum þrjá leiki í viku, þú varst þreyttur bara í upphitun,“ segir Kulusevski.

Kulusevski segir að þetta gæti verið mikið forskot fyrir Tottenham á þessu tímabili. „Andlega er þetta gott líka, það eru ekki ferðalög til Spánar eða Ítalíu. Þú ert heima hjá þér og með fjölskyldu þinni.“

„Þú ferð andlega hvíld, þetta er forskot fyrir okkur á þessu tímabili.“

„Þú finnur bara muninn og vonandi munum við nýta okkur þetta allt tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám