fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Tíu menn AC Milan réðu ekki við Juventus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 20:43

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 0 -1 Juventus
0-1 Manuel Locatelli(’63)

Stórleik dagsins í Serie A er nú lokið en Juventus heimsótti þá AC Milan í lokaleik laugardagsins.

Leikurinn var svo sannarlega engin frábær skemmtun en heimamenn í Milan voru manni færri allan seinni hálfleikinn.

Malick Thiaw fékk að líta beint rautt spjald á 40. mínútu fyrri hálfleiks og var leikurinn í raun einstefna eftir það.

Eina markið var skorað á 63. mínútu er Manuel Locatelli átti skot sem fór af varnarmanni og í netið.

Juventus er nú með 20 stig í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Milan sem er sæti ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann