fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segist hafa fengið yfir 20 tilboð í sumar – Vildi ekki elta peningana

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 17:00

Benitez og Gylfi Þór Sigurðsson störfuðu saman hjá Everton. Mynd/Everton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Rafael Benitez ákvað að taka við Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í sumar.

Benitez hefur náð flottum árangri á sínum ferli sem þjálfari og vann til að mynda Meistaradeildina með Liverpool árið 2005.

Benitez segist sjálfur hafa fengið yfir 20 tilboð í sumarglugganum og er Celta alls ekki það félag sem bauð hæstu upphæðina.

Byrjunin hefur verið erfið fyrir Celta sem er í fallbaráttu eftir fyrstu níu umferðirnar.

,,Ég fékk yfir 20 tilboð og hefði fengið mun betur borgað hefði ég samþykkt þau en stoltið kom mér til Celta,“ sagði Benitez.

,,Ég vildi starfa í topp deild og vera nær fjölskyldunni sem leyfir mér að þroskast. Þetta var það boð sem heillaði mig mest.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“