fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Er handviss um að Rooney taki við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United og fleiri liða, segir að Wayne Rooney muni einn daginn taka við Rauðu djöflunum.

Búlgarinn lék með Rooney á Old Trafford og hefur fulla trú á honum sem knattspyrnustjóra. Rooney er nýtekinn við Birmingham í ensku B-deildinni eftir að hafa áður stýrt Derby og DC United.

„Þú getur ekki búist við því að einhver eins og Wayne verði alltaf hjá minna félagi. Hann er að taka þetta skref fyrir skref og ég virði það,“ segir Berbatov um framtíð Rooney.

„Hann er að klifra upp á við og einn daginn verður hann stjóri Manchester United. Ég held að hann sé undirbúinn fyrir það að einn daginn hringi síminn og honum verður tjáð að Manchester United bíði hans.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar