fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Geir ráðleggur KSÍ að framlengja ekki við Hareide – Vill að þessi Íslendingur taki við liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 13:00

Geir er framkvæmdarstjóri ÍA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ leggur til að KSÍ láti Age Hareide fara þegar samningur hans rennur út og vill sjá Rúnar Kristinsson taka við.

Rúnar er án starf eftir að KR ákvað að framlengja ekki samning hans og er hann orðaður við Fram og einnig að bjóða sig fram í formann KSÍ.

„Rúnar Kristinsson í landsliðið,“ skrifar Geir á Facebook síðu sína.

„Nei, ekki er ég að leggja til að Rúnar dragi fram skóna, en þetta hefði í sjálfum sér verið fáránleg fyrirsögn áður fyrr enda Rúnar fastamaður í landsliðinu á sínum ferli sem leikmaður. En ef allt er lagt saman og metið, staða landsliðsins og uppbygging, reynsla Rúnars sem leikmanns í landsliði og atvinnumanns, reynsla Rúnars sem þjálfara og árangur og síðast en ekki síst staða KSÍ, ….. ÞÁ er það örugg og góð leið fyrir íslenska knattspyrnu að Rúnar taki við landsliðinu.“

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Geir segir að Rúnar eigi að taka við KSÍ þegar samningur Hareid er á enda. „Það er góður kostur að fá Rúnar sem landsliðsþjálfara, hann er á lausu og getur tekið við um áramót eða eftir umspilsleikina í mars (þekki ekki samning við núverandi þjálfara). Áfram Ísland!.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár