fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gætu orðið tvö högg í maga Newcastle á miðsvæðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Newcastle verður fyrir miklu áfalli á næstu vikum þegar Sandro Tonali miðjumaður félagsins verður dæmdur í langt bann.

Tonali hefur viðurkennt ólögleg veðmál og meðal annars að hafa veðjað á leiki AC Milan þegar hann var leikmaður félagsins.

Fjöldi leikmanna á Ítalíu er í klandri en Newcastle reif fram háa upphæð til að fá Tonali frá AC Milan í sumar.

Fabrizio Romano segir svo frá því að ekki sé ólíklegt að stórlið Evrópu reyni að kaupa Guimaraes næsta sumar.

„Það er ekkert um Barcelona í þessari klásúlu í nýjum samningi Guimaraes við Newcastle,“ segir Romano en sú saga hefur gengið að klásúlan eigi bara við Barcelona.

„Eina klásúlan er sú að hægt er kaupa Guimaraes á 100 milljónir punda, þetta hef ég fengið staðfest.“

Búist er við að Tonali fari í nokkra ára bann og hefur verið rætt um fjögurra ára bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám