fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Bellingham æði í Madríd og vilja nú kaupa bróðir Jude

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 07:30

Jobe Bellingham, (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er Bellingham æði í Madríd eftir að Jude Bellingham kom til félagsins í sumar og fór að standa sig með miklum ágætum.

Jude var keyptur frá Borussia Dortmund og hefur slegið í gegn á Santagio Bernabeu á fyrstu vikum mótsins.

Nú segja spænskir miðlar að forráðamenn Real Madrid séu farnir að skoða Jobe Bellingham, 18 ára bróðir Jude.

Getty Images

Jobe var keyptur til Sunderland í sumar en útsendarar Real Madrid fóru á leik hjá U19 ára landsliði Englands í síðustu viku.

Þar átti Jobe frábæran leik í 0-0 jafntefli gegn Svartfjallalandi og eru forráðamenn Real sagðir spenntir og skoða það að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans