fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

KR staðfestir komu Guðjóns frá Víkingi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild KR hefur ráðið Guðjón Örn Ingólfsson sem styrktarþjálfara meistaraflokka félagsins.

Guðjón kemur frá Víking þar sem hann hefur verið styrktarþjálfari sl. fimm tímabil. Guðjón mun sinna styrktarþjálfun fyrir meistaraflokk karla og kvenna næstu þrjú árin

Víkingur greindi frá því fyrr í dag að Guðjón væri að yfirgefa félagið þar sem samningur hans væri á enda.

„Guðjón hefur unnið frábært starf fyrir félagið og verið hluti af farsælustu árum í sögu Víkings. Guðjón tók starfið á næsta stig hjá okkur og hefur staðið sig gríðarlega vel sem styrktarþjálfari liðsins,“ sagði Kári Árnason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum