fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

„Ég fór ekki til Sádi-Arabíu fyrir peninginn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í sumar þegar hinn ungi og efnilegi Gabri Veiga fór frá Celta Vigo til Al Ahli í Sádi-Arabíu.

Veiga er 21 árs gamall og var víða eftirsóttur. Hann ákvað hins vegar að fara til Sádí.

„Ég fór ekki til Sádi-Arabíu fyrir peninginn,“ sagði Veiga í nýju viðtali, þvert á það sem aðrir halda.

Hann segir umhverfið í Sádí spennnandi.

„Þetta var besta leiðin fyrir mig til að þróa mig sem leikmann og vaxa og dafna undir ungum þjálfara, með liði fullu af stjörnum og deild sem fer hratt vaxandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“