fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Piers Morgan telur að Arsenal þurfi að gera þetta ef liðið ætlar að vinna deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. október 2023 22:00

Piers Morgan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan er mikill stuðningsmaður Arsenal og eðlilega glaður þessa dagana. Hann segir þó eitt vanta til að liðið geti unnið ensku úrvalsdeildina í vor.

Arsenal vann frábæran 1-0 sigur á Manchester City í gær en liðin börðust um Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð.

„Ég tel að við þurfum enn háklassa framherja. Vonandi gerum við eitthvað í því í janúar. Ef við sækjum framherja held ég að við vinnum deildina,“ sagði Morgan á Talksport.

Honum líkar við þá framherja sem fyrir eru hjá Arsenal en vill aðra týpu einnig.

„(Gabriel) Jesus og (Eddie) Nketiah leggja báður hart að sér og ég hef ekkert á móti þeim. Ég held bara að þeir séu ekki framherjinn sem þú þarft til að vinna deildina.

Hvort sem það yrði Ivan Toney eða mjög stórt nafn eins og Victor Osimhen þá vantar okkur þannig leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur