fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mæta grimmir til leiks í lok mánaðar: Enn mjög sárir eftir sumarið – 50 þúsund flautur afhentar fyrir leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Inter Milan eru enn bálreiðir út í sóknarmanninn Romelu Lukaku sem yfirgaf félagið í sumar.

Lukaku var í láni hjá Inter frá Chelsea en frekar en að semja endanlega hjá félaginu gekk hann í raðir Roma.

Roma mætir einmitt Inter þann 29. október og ætla hörðustu stuðningsmenn Inter að mæta grimmir til leiks.

Það verður baulað á Lukaku í hvert sinn sem hann fær boltann og þá fá 50 þúsund vallargestir flautu til að láta í sér heyra.

Inter ‘Ultras’ eins og hópurinn er oft kallaður hefur keypt 50 þúsund flautur i von um að sýna Lukaku ákveðið hatur eftir ákvörðun sumarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga