fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Líklega að taka að sér óvænt starf og mun vinna með Ronaldo – Aðeins verið í sjónvarpi síðan 2015

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. október 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Alessandro Del Piero gæti verið að snúa aftur í boltann en mun í þetta sinn starfa á bakvið tjöldin.

Del Piero er einn besti leikmaður Ítala frá upphafi að margra mati en hann lagði skóna á hilluna árið 2015.

Síðan þá hefur Del Piero aðeins starfað sem sparkspekingur í sjónvarpi og hefur ekki reynt fyrir sér í þjálfun.

Þessi 48 ára gamli Ítali er nú í viðræðum við Al-Nassr í Sádi Arabíu um að gerast nýr yfirmaður knattspyrnumála félagsins.

Del Piero og Cristiano Ronaldo gætu því unnið saman hjá Al-Nassr en Ronaldo er enn leikmaður og er stærsta stjarna liðsins.

Del Piero er tilbúinn að taka að sér nýrri áskorun og ku vera vel opinn fyrir því að starfa í Sádi fyrir Al-Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga