fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Þjálfari Dortmund í reglulegum samskiptum við Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Terzic þjálfari Borussia Dortmund er í reglulegum samskiptum við Jadon Sancho og vonast eftir því að fá kantmanninn á láni í janúar.

Bild í Þýskalandi fjallar um málið en framtíð Sancho hjá Manchester United er í lausu lofti.

Sancho átti frábæra tíma hjá Dortmund áður en Manchester United keypti hann á 75 milljónir punda fyrir rúmum tveimur árum.

Sancho hefur ekki fundið sig á Old Trafford og verið í vandræðum bæði innan og utan vallar.

Hann fær nú ekki að æfa með aðalliði félagsins eftir að hafa farið í stríð við Erik ten Hag og neitar kappinn að biðjast afsökunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar