fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Segir að milljarðamæringurinn gæti endað á að ‘drepa’ félagið

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. september 2023 19:57

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lebeouf, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur áhyggjur af stöðu mála hjá félaginu og þá miklar áhyggjur.

Lebeouf segir að toppleikmenn í dag vilji ekki semja við Chelsea sem er ekki Meistaradeildarfélag í dag.

Todd Boehly, eigandi Chelsea, hefur keypt leikmenn fyrir um einn milljarð punda en útlitið er ekki gott þessa stundina eftir erfiða byrjun í vetur.

Lebeouf hefur sjálfur ekkert á móti Boehly en segir að mikið þurfi að breytast svo Chelsea verði aftur topplið í Evrópu.

,,Við þurfum að horfa á staðreyndirnar, Chelsea er orðið að miðlungsklúbb. Að fá inn leikmenn verður erfitt, leikmenn eins og Kylian Mbappe hafa engan áhuga,“ sagði Lebeouf.

,,Stóru nöfnin vilja spila í Meistaradeildinni, Manchester United og Arsenal gengu í gegnum svona tímabil í mörg ár.“

,,Toppleikmennirnir hafa engan áhuga á að koma til Chelsea því félagið er á niðurleið. Ég hef ekkert á móti Todd Boehly en þetta þarf að breytast eða þá munu þeir drepa félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin