fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Arsenal nú orðaður við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. september 2023 09:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áhuga á Donyell Malen, leikmanni Dortmund. Bild í Þýskalandi segir frá þessu.

Undanfarna daga hafa nokkrir leikmenn verið orðaðir við Liverpool sem hugsanlegir framtíðararftakar Mohamed Salah. Hinn 24 ára gamli Malen er sá nýjasti.

Salah var sterklega orðaður við Sádi-Arabíu í sumar og er talið að hann fari þangað einn daginn.

Þá vill Liverpool vera klárt með arftaka og miðað við nýjustu fréttir er Malen á blaði.

Hollendingurinn hefur farið vel af stað með Dortmund á leiktíðinni, skorað þrjú mörk í fimm leikjum.

Malen var í yngri liðum Arsenal áður en hann fór til PSV og síðar Dortmund árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin