fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Guardiola viðurkennir að hann nái ekki því besta úr eigin leikmanni – ,,Ég hefði elskað að gera það sama og hann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. september 2023 18:30

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann sé ekki að ná því besta úr miðjumanninum Kalvin Phillips.

Phillips var frábær fyrir Leeds í langan tíma en kom til Man City í fyrra og hefur ekki staðist væntingar.

Því miður virðist Phillips ekki eiga framtíð fyrir sér í Manchester en hann fékk tækifæri í 1-0 tapi gegn Newcastle í gær.

Guardiola virðist játa sig sigraðan þegar kemur að enska landsliðsmanninum og hrósar á sama tíma Marcelo Bielsa sem náði því besta úr Phillips hjá Leeds.

,,Það var Marcelo Bielsa sem náði því besta úr Kalvin á hans ferli,“ sagði Guardiola við blaðamenn.

,,Ég hefði elskað að geta gert það sama og Marcelo gerði. Við erum með okkar leikstíl og hann á í vandræðum með ákveðna hluti á meðan Leeds hentaði honum fullkomlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba