fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Antony átti fimm klukkustunda fund með lögreglu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. september 2023 08:00

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, er mættur aftur til Manchester þar sem hann sætir nú rannsókn lögreglu.

Antony, sem er á mála hjá Manchester United, hefur ekki verið með liðinu undanfarið og haldið sig í heimalandinu, Brasilíu.

Fyrrverandi kærasta hans Gabriella Cavallin sakar hann um að hafa ráðist á sig þann 15. janúar á hóteli í Manchester. Hann neitar allri sök.

Sem fyrr segir hefur Antony nú snúið aftur til Manchester til að ræða við lögreglu en það gerði hann í fimm klukkustundir eftir að hafa snúið aftur frá Brasilíu. Leikmaðurinn er sagður hafa átt frumkvæðið að samtalinu við lögreglu.

Sem fyrr segir neitar Antony allri sök og vill hann taka þátt í að komast til botns í málinu.

Fyrsta samtal við lögreglu tók langan tíma en ekki er ljóst hvað Antony þarf að eyða löngum tíma í burtu frá knattspyrnuvellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við