fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Allt brjálað í Hollandi er Kristian sat á bekknum – Lögreglan reyndi að ná tökum á stöðunni án árangurs

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn hollenska félagsins Ajax urðu brjálaðir í dag er liðið spilaði við Feyenoord á heimavelli.

Ajax var að tapa þessum leik 3-0 í hálfleik og þurfti að flauta leikinn endanlega af snemma í seinni hálfleik.

Stuðningsmenn Ajax höfðu engan áhuga á að spila seinni hálfleikinn og byrjuðu að fremja skemmdarverk á eigin heimavelli.

Lögreglan reyndi að ná tökum á stöðunni en án árangurs og var ekkert annað í stöðunni en að flauta viðureignina af.

Ajax hefur lengi verið besta lið Hollands en kristian Nökkvi Hlynsson er á mála hjá liðinu og var á varamannabekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United