fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Umspil Lengjudeildarinnar: Afturelding og Vestri í forystunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding er í mjög góðum málum í umspilinu í Lengjudeild karla eftir leik við Leikni sem fór fram í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna aftur tveimur en sigurlið einvígisins mætir Vestra eða Fjölni í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni.

Afturelding var lengi vel besta lið deildarinnar í sumar og vann 2-1 sigur á heimamönnum í kvöld og fara með flotta forystu inn í eigin heimaleið.

Þá er Vestri í fínni stöðu í sinni viðureign en eitt mark var skorað er Fjölnir mætti á Ísafjörð.

Silas Songani sá um að tryggja Vestra sigur en allt er þó enn opið fyrir seinni leik þessara liða.

Leiknir R. 1 – 2 Afturelding
0-1 Rasmus Christiansen(’24)
0-2 Ásgeir Marteinsson(’76)
1-2 Oumar Sowe(’84)

Vestri 1 – 0 Fjölnir
Silas Songani(’29)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“