fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Grátbiðja stórstjörnuna um að eyða nýjustu færslu sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 13:00

Isabelle og Thiago Silva / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, miðvörður Chelsea, er greinilega svekktur að spila ekki í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð.

Hinn 38 ára gamli Silva hefur spilað yfir 100 leiki í Meistaradeildinni og unnið keppnina einu sinni, árið 2021 með Chelsea.

Nú tekur Chelsea hins vegar ekki þátt í keppninni eftir að hafa endað í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Silva birti færslu á Twitter (X) þar sem hann merkti aðgang Meistaradeildarinnar og setti grátandi kall við.

Færslan hefur fallið misvel í kramið á meðal stuðningsmanna Chelsea.

„Það er fallbarátta sem við þurfum að vera að pæla í,“ skrifaði einn, en Chelsea hefur farið illa af stað á þessari leiktíð einnig.

„Eyddu þessu,“ skrifaði annar og margir taka í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu