fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Ian Jeffs segir upp störfum – Gunnar Heiðar áfram með Njarðvík

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 18:49

Ian Jeffs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Jeffs hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Lengjudeild karla en þetta var staðfest í kvöld.

Jeffs hefur þjálfað Þrótt undanfarin tvö ár og gert flotta hluti með liðinu. Þróttur hafnaði í áttunda sæti Lengjudeildarinnar í sumar.

Þetta var algjörlega ákvörðun Jeffs að hætta en knattspyrnudeild Þróttar hafði allan hug á að halda honum í starfi.

Þá er það að frétta úr Lengjudeildinni að Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun halda áfram sem þjálfari Njarðvíkur.

Gunnar Heiðar tók við liðinu fyrr á þessu ári og hefur nú gert samning til ársins 2025.

Hann gerði vel með því að halda Njarðvík í Lengjudeildinni og er verðlaunaður fyrir flott störf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins

Guardiola hafði ekki hugmynd um hvaða markmaður var á leið til félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“

Lofsyngur Gylfa og nefnir sérstaklega þessa frammistöðu – „Ekki er hann að elta aurinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“

Vill fá Messi aftur til Spánar og er vongóður – ,,Skoraði eitt fallegasta mark sögunnar“
433Sport
Í gær

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“
433Sport
Í gær

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“